| Grétar Magnússon
Í dag var salan á Spánverjanum Sergi Canos staðfest en hann gengur til liðs við Norwich City sem spila í næst efstu deild.
Canos, sem er 19 ára, kom til Liverpool frá Barcelona sumarið 2013. Hann var á láni hjá Brentford á síðasta tímabili en náði að snúa aftur til Liverpool í tæka tíð til að spila síðasta leik liðsins á tímabilinu. Það var gegn WBA í 1-1 jafntefli og jafnframt fyrsti og síðasti leikur Canos fyrir félagið.
Talið er að í kaupsamningi félaganna sé klásúla þess efnis að standi Canos sig vel og bæti sig mikið sem leikmaður geti Liverpool keypt hann á ný sem og fengið einhvern hlut af söluverði komi til þess að Norwich selji hann frá sér.
TIL BAKA
Canos til Norwich
Í dag var salan á Spánverjanum Sergi Canos staðfest en hann gengur til liðs við Norwich City sem spila í næst efstu deild.Canos, sem er 19 ára, kom til Liverpool frá Barcelona sumarið 2013. Hann var á láni hjá Brentford á síðasta tímabili en náði að snúa aftur til Liverpool í tæka tíð til að spila síðasta leik liðsins á tímabilinu. Það var gegn WBA í 1-1 jafntefli og jafnframt fyrsti og síðasti leikur Canos fyrir félagið.
Talið er að í kaupsamningi félaganna sé klásúla þess efnis að standi Canos sig vel og bæti sig mikið sem leikmaður geti Liverpool keypt hann á ný sem og fengið einhvern hlut af söluverði komi til þess að Norwich selji hann frá sér.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst! -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.!
Fréttageymslan

