| Sf. Gutt
Joe Gomez var keyptur frá Charlton Athletic fyrir ári en var aðeins búinn að spila sjö leiki þegar hann sleit krossbönd. Hann er nú að verða heill heilsu og ætti að geta byrjað að æfa á fullu um leið og leikmenn Liverpool koma aftur til æfinga eftir sumarfrí.
Joe getur leikið allar stöður í vörninni og það verður gott að fá hann inn í liðshópinn á nýjan leik. Hann þótti standa sig mjög vel í þeim leikjum sem hann spilaði með Liverpool áður en hann meiddist.
Danny Ings og Joe slitu báðir krossbönd í sömu vikunni í fyrrahaust. Danny tók þátt í síðasta leiknum á leiktíðinni og vonandi verður Joe tilbúinn þegar nýja sparktíðin hefst.
TIL BAKA
Joe Gomez að verða heill

Joe getur leikið allar stöður í vörninni og það verður gott að fá hann inn í liðshópinn á nýjan leik. Hann þótti standa sig mjög vel í þeim leikjum sem hann spilaði með Liverpool áður en hann meiddist.
Danny Ings og Joe slitu báðir krossbönd í sömu vikunni í fyrrahaust. Danny tók þátt í síðasta leiknum á leiktíðinni og vonandi verður Joe tilbúinn þegar nýja sparktíðin hefst.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan