| Sf. Gutt
Alls hafa 38 leikmenn komið við sögu á leiktíðinni. Hugsanlegt er talið að ungliðinn Sergi Canos bætist við í síðustu umferðinni á sunnudaginn.
Spænski strákurinn var í láni hjá Brentford sem leikur í næst efstu deild og vakti mikla athygli. Hann skoraði sjö mörk, sem þykir gott hjá miðjumanni, og átti þátt í nokkrum öðrum.
Keppni í næst efstu deild er lokið og því er Sergi kominn heim til Liverpool. Hann hefur æft með aðalliðshóp Liverpool frá því hann kom til baka.
Þess má geta að Burnley vann deildina og Middlesbrough varð í öðru sæti. Þriðja liðið kemst upp í gegnum umspil.
TIL BAKA
Kemur Sergi Canos við sögu?

Spænski strákurinn var í láni hjá Brentford sem leikur í næst efstu deild og vakti mikla athygli. Hann skoraði sjö mörk, sem þykir gott hjá miðjumanni, og átti þátt í nokkrum öðrum.
Keppni í næst efstu deild er lokið og því er Sergi kominn heim til Liverpool. Hann hefur æft með aðalliðshóp Liverpool frá því hann kom til baka.
Þess má geta að Burnley vann deildina og Middlesbrough varð í öðru sæti. Þriðja liðið kemst upp í gegnum umspil.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan