| Heimir Eyvindarson
Nú hefur verið staðfest að hin fólskulega tækling sem Divock Origi varð fyrir í leiknum við Everton á miðvikudaginn mun kosta hann restina af leiktíðinni og að öllum líkindum EM líka.
Origi var borinn af velli á miðvikudagskvöldið eftir tæklingu Rafael Funes Mori í liði Everton. Nú er búið að skoða piltinn rækilega og fyrstu niðurstöður leiða í ljós að hann verði frá í að minnsta kosti 4-6 vikur.
Þetta eru auðvitað herfilegar fréttir fyrir Liverpool því Origi hefur verið sjóðheitur upp á síðkastið. Að sama skapi eru þetta vond tíðindi fyrir belgíska landsliðið því væntanlega verður Origi ekki leikfær í tæka tíð fyrir EM.
TIL BAKA
Origi frá út tímabilið og eitthvað fram á sumar
Nú hefur verið staðfest að hin fólskulega tækling sem Divock Origi varð fyrir í leiknum við Everton á miðvikudaginn mun kosta hann restina af leiktíðinni og að öllum líkindum EM líka.Origi var borinn af velli á miðvikudagskvöldið eftir tæklingu Rafael Funes Mori í liði Everton. Nú er búið að skoða piltinn rækilega og fyrstu niðurstöður leiða í ljós að hann verði frá í að minnsta kosti 4-6 vikur.
Þetta eru auðvitað herfilegar fréttir fyrir Liverpool því Origi hefur verið sjóðheitur upp á síðkastið. Að sama skapi eru þetta vond tíðindi fyrir belgíska landsliðið því væntanlega verður Origi ekki leikfær í tæka tíð fyrir EM.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

