| Grétar Magnússon
Eftir sigurinn í gær var ljóst að Liverpool leikur við West Ham United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.
Leikurinn fer fram á Anfield laugardaginn 30. janúar og verður flautað til leiks kl. 17:30.
Okkar mönnum hefur ekki tekist að vinna Hamrana á tímabilinu og óþarfi er að rifja upp hvernig leikirnir gegn þeim hafa endað á til þessa. En það er óskandi að sigur vinnist í þriðju tilraun og að liðið komist lengra í bikarkeppninni.
TIL BAKA
Leikur við West Ham í FA bikar

Leikurinn fer fram á Anfield laugardaginn 30. janúar og verður flautað til leiks kl. 17:30.
Okkar mönnum hefur ekki tekist að vinna Hamrana á tímabilinu og óþarfi er að rifja upp hvernig leikirnir gegn þeim hafa endað á til þessa. En það er óskandi að sigur vinnist í þriðju tilraun og að liðið komist lengra í bikarkeppninni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!
Fréttageymslan