| Sf. Gutt
Sögusagnir hafa verið á flugi í dag um að Yossi Benayoun væri á leið frá Liverpool til Rússlands. Haft var eftir einum af forráðamönnum Dynamo í Moskvu að Yossi myndi ganga til liðs við félagið. Þetta mun ekki eiga við nein rök að styðjast og eftirfarandi tilkynning birtist á vefsíðu Liverpool F.C. í dag.
"Leikmaðurinn er ekki til sölu. Svo einfalt er það nú."
Líklega mun þessi tilkynning gleðja stuðningsmenn Liverpool því Yossi er búinn að vera einn öflugasti sóknarmaður liðsins á þessari leiktíð og ekki má nú við því að veikja sóknarleikinn. Sem stendur er Yossi að jafna sig eftir að hafa rifbeinsbrotnað gegn Reading á dögunum.
TIL BAKA
Yossi er ekki til sölu!

"Leikmaðurinn er ekki til sölu. Svo einfalt er það nú."
Líklega mun þessi tilkynning gleðja stuðningsmenn Liverpool því Yossi er búinn að vera einn öflugasti sóknarmaður liðsins á þessari leiktíð og ekki má nú við því að veikja sóknarleikinn. Sem stendur er Yossi að jafna sig eftir að hafa rifbeinsbrotnað gegn Reading á dögunum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Einn eitt frábært Evrópukvöld! -
| Sf. Gutt
Stórgóð byrjun! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan