| Sf. Gutt
Sögusagnir hafa verið á flugi í dag um að Yossi Benayoun væri á leið frá Liverpool til Rússlands. Haft var eftir einum af forráðamönnum Dynamo í Moskvu að Yossi myndi ganga til liðs við félagið. Þetta mun ekki eiga við nein rök að styðjast og eftirfarandi tilkynning birtist á vefsíðu Liverpool F.C. í dag.
"Leikmaðurinn er ekki til sölu. Svo einfalt er það nú."
Líklega mun þessi tilkynning gleðja stuðningsmenn Liverpool því Yossi er búinn að vera einn öflugasti sóknarmaður liðsins á þessari leiktíð og ekki má nú við því að veikja sóknarleikinn. Sem stendur er Yossi að jafna sig eftir að hafa rifbeinsbrotnað gegn Reading á dögunum.
TIL BAKA
Yossi er ekki til sölu!

"Leikmaðurinn er ekki til sölu. Svo einfalt er það nú."
Líklega mun þessi tilkynning gleðja stuðningsmenn Liverpool því Yossi er búinn að vera einn öflugasti sóknarmaður liðsins á þessari leiktíð og ekki má nú við því að veikja sóknarleikinn. Sem stendur er Yossi að jafna sig eftir að hafa rifbeinsbrotnað gegn Reading á dögunum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning -
| Sf. Gutt
Við verðum að stefna mjög hátt! -
| Sf. Gutt
Alltaf gaman að skora -
| Sf. Gutt
Aftur endurkomusigur á útivelli! -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp kominn með 300 deildarleiki
Fréttageymslan