| Heimir Eyvindarson

Ryan Babel ekki til sölu?

Alex Mc Leish stjóri Birmingham fullyrðir í viðtali við staðarblaðið Birmingham Mail í dag að forráðamenn Liverpool hafi gert honum það fullkomlega ljóst að Hollendingurinn væri ekki falur.

Eins og við sögðum frá í gær hafnaði Liverpool tilboði Birmingham í kappann fyrr í vikunni og ef eitthvað er hæft í þessum orðum McLeish þá virðist Hollendingurinn ungi hreint ekki vera á förum.


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan