| Sf. Gutt
Liverpool er í mjög þröngri stöðu eftir fyrri leikinn við Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bakvörðurinn Alvaro Arbeloa telur þó að ekki sé öll von úti ennþá.
"Af hverju ættum við ekki að geta snúið dæminu við? Við höfum að minnsta kosti trú á að við getum það. Það dugar ekki annað en að fara þangað berjast, reyna að skora eitt mark og reyna svo að ná öðru. Við þurfum að hugsa til leiksins í Istanbúl og hafa trú á að við getum snúið blaðinu við. Við vitum að það verður erfitt að vinna Chelsea á Stamford Bridge en þessi rimma er ekki á enda."
TIL BAKA
Erfitt en ekki ómögulegt

"Af hverju ættum við ekki að geta snúið dæminu við? Við höfum að minnsta kosti trú á að við getum það. Það dugar ekki annað en að fara þangað berjast, reyna að skora eitt mark og reyna svo að ná öðru. Við þurfum að hugsa til leiksins í Istanbúl og hafa trú á að við getum snúið blaðinu við. Við vitum að það verður erfitt að vinna Chelsea á Stamford Bridge en þessi rimma er ekki á enda."
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins!
Fréttageymslan