Ykkar skoðun
Eftir hinn frækna sigur Liverpool á Santiago Bernabeu leikvanginum í Madríd könnuðum við hvaða leikmaður Liverpool ykkur þótti standa sig best í leiknum.
Ykkur fannst Spánverjinn Xabi Alonso vera besti maður Liverpool. Hann átti stórleik á miðjunni og landi hans Iker Casillas varð að hafa sig allan við að verja skot frá Xabi frá eigin vallarhelmingi. Skammt að baki honum í valinu kom Ísraelsmaðurinn Yossi Benayoun. Hann lék lykilhlutverk í leiknum og skoraði sigurmarkið í leiknum sem lengi verður í minnum haft. Argentínumaðurinn Javier Mascherano varð þriðji en hann lék einn besta leik sinn á keppnistímabilinu gegn Real í Madríd.
Hér er niðurstaðan úr könnuninni!
Xabi Alonso 40,09 %
Yossi Benayoun 36,59 %
Javier Mascherano 8,63 %
Martin Skrtel 7,28 %
Jose Reina 4,07 %
Jamie Carragher 3,35 %
Heildarfjöldi atkvæða: 1402.
-
| Sf. Gutt
Nýtt met hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í fyrstu umferð -
| Grétar Magnússon
Clarkson lánaður -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Alex Oxlade-Chamberlain frá á næstunni -
| Heimir Eyvindarson
Miðar á Bournemouth og Newcastle fyrir félagsmenn -
| Sf. Gutt
Þið skuluð fylgjast með þessum! -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Grétar Magnússon
Jota framlengir -
| Sf. Gutt
Tyler Morton lánaður