Liverpoolklúbburinn á Íslandi

Liverpoolklúbburinn á Íslandi
  • LFCHistory.net
  • KOP.is
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Tímabilið 2022/2023
    • Leikir og úrslit
    • Tölfræðin
    • Úrvalsdeildin
    Leikmenn
  • Klúbburinn
    • Félagsgjöld
    • Fríðindi
    • Fyrirspurnir
    • Í beinni
    • Liverpoolferðir
    • Lög klúbbsins
    • Forsíður Rauða Hersins
    • Skráning
    • Stjórn
    • Stuðningsmaðurinn
    • Svipmyndir
    • Um klúbbinn
    • Um vefinn
    • Viðburðir
    Liverpoolklúbburinn á Íslandi

    Liverpoolklúbburinn á Íslandi var stofnaður 26. mars 1994 á Ölveri. Meðlimir voru 30 talsins í upphafi en nú eru um 2100 virkir félagar í klúbbnum.

    Við gefum út 4 fréttabréf yfir tímabilið á Englandi, hvert blað 40-48 bls. í A-4 broti og allt í lit. Blaðið samanstendur af einkaviðtölum sem og þýddum viðtölum við leikmenn, ferðasögum, sagnfræði og naflaskoðun á gengi liðsins hverju sinni.

  • Liverpool FC
    • Saga félagsins
    • Framkvæmdastjórar
    • Titlar
    • Anfield
    • The Kop
    • The Academy
    • Hillsborough slysið
    • Nágrannarígur
    • HM & Liverpool
    • Erlendir leikmenn
    • Goðsagnir
    • Söngbókin
    • Leikjahæstir
    • Markahæstir
    Liverpool Football Club

    Liverpool er einn sigursælasta knattspyrnufélag Englands. Félagið var stofnað þann 3. júní 1892.

  • Annað efni
    • Í nærmynd
    • Eldri kannanir
    • Tenglar
    • Veggfóður
    Úr ýmsum áttum

    Hér er efni úr ýmsum áttum. Til dæmis frábær veggfóður (e. wallpapers) frá Sigga Reynis

Fréttir

  • Forsíða
  • Fréttir
  • Frétt
Sjá leikmann Sjá leik
fim. 26. febrúar 2009 10:47 | Ólafur Haukur Tómasson

Fernando Torres aftur frá vegna meiðsla

Tweet
Það virðist ekki ganga upp hjá Fernando Torres að haldast heill á tímabilinu þar sem hann meiddist á ökkla snemma í leik Real Madrid og Liverpool í gærkvöldi. Fernando fór haltrandi útaf eftir rúmlega sextíu mínútna leik.

Rafael Benítez býst við að Fernando muni ekki ferðast með liðinu til Middlesbrough um helgina og að hann gæti jafnvel verið tæpur fyrir heimaleikinn gegn Sunderland á þriðjudag.

"Hvað Torres varðar þá erum við ekki vissir. Líklegast mun hann missa af einhverjum leikjum. Við eigum leik eftir þrjá daga svo það verður erfitt fyrir hann að vera orðinn klár.

Hann snéri á sér ökklann í fyrri hálfleik og við reyndum að sjá til en við sáum samt að hann var ekki upp á sitt besta og það gæti orðið áhætta fyrir næstu leiki." sagði Benítez eftir leikinn.

Liverpool freistar þess að minnka bil Manchester United niður í eitt stig þar sem að þeir eiga ekki leik fyrr en á miðvikudag. Það vekur þó töluverða athygli að Liverpool hefur lagt Manchester United, Chelsea og Real Madrid án þess að hafa Torres í liðinu.

Steven Gerrard snýr hins vegar líklega aftur í lið Liverpool um helgina en hann kom inn á í leiknum í gærkvöldi.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
  • 07. ágú. 20:00 | Sf. Gutt
    Nýtt met hjá Mohamed Salah!
  • 06. ágú. 19:00 | Sf. Gutt
    Jafntefli í fyrstu umferð
  • 06. ágú. 09:41 | Grétar Magnússon
    Clarkson lánaður
  • 05. ágú. 21:45 | Sf. Gutt
    Spáð í spilin
  • 04. ágú. 22:48 | Sf. Gutt
    Alex Oxlade-Chamberlain frá á næstunni
  • 03. ágú. 21:55 | Heimir Eyvindarson
    Miðar á Bournemouth og Newcastle fyrir félagsmenn
  • 02. ágú. 13:37 | Sf. Gutt
    Þið skuluð fylgjast með þessum!
  • 02. ágú. 12:42 | Sf. Gutt
    Af EM
  • 02. ágú. 11:18 | Grétar Magnússon
    Jota framlengir
  • 01. ágú. 20:55 | Sf. Gutt
    Tyler Morton lánaður
Fleiri fréttir
Fréttageymslan

Allur réttur áskilinn, © Liverpoolklúbburinn á Íslandi, 1999 - 2022

Email: [email protected].

Liverpoolklúbburinn á Íslandi á Facebook
  • Skráðu þig í klúbbinn
  • Félagsgjöld
  • Fyrirspurnir
  • Í beinni