Risaslagur á Players í kvöld
Það er sannkallaður Risaslagur á Players í kvöld þegar margfaldir Evrópumeistarar mætast í Meistaradeild Evrópu. Það er alveg hægt að ábyrgjast hörku stemmningu á svæðinu. Ef þú hefur einhvern möguleika á að mæta og leggja þitt af mörkum við að gera kvöldið eftirminnilegt, þá er um að gera að láta það eftir sér. Heimavöllur Liverpoolklúbbsins á Íslandi mun standa undir nafni og finnum við lítinn mun á svæðinu þó svo að um útivöll sé að ræða.
Leikurinn hefst klukkan 19:45 og það er um að gera að mæta tímanlega og hita sig vel upp með félögunum.
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu

