Risaslagur á Players í kvöld
Það er sannkallaður Risaslagur á Players í kvöld þegar margfaldir Evrópumeistarar mætast í Meistaradeild Evrópu. Það er alveg hægt að ábyrgjast hörku stemmningu á svæðinu. Ef þú hefur einhvern möguleika á að mæta og leggja þitt af mörkum við að gera kvöldið eftirminnilegt, þá er um að gera að láta það eftir sér. Heimavöllur Liverpoolklúbbsins á Íslandi mun standa undir nafni og finnum við lítinn mun á svæðinu þó svo að um útivöll sé að ræða.
Leikurinn hefst klukkan 19:45 og það er um að gera að mæta tímanlega og hita sig vel upp með félögunum.
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent