Agger meiddur
Margir veltu því fyrir sér hvort að Rafa Benítez hafi sett Daniel Agger út í kuldann þegar ljóst varð að Daninn var ekki á bekknum gegn Manchester City. Samningamál Agger við Liverpool hafa verið í deiglunni undanfarið og treglega hefur gengið í þeim málum. Hinsvegar er eðlileg skýring á fjarveru Agger gegn Manchester City.
Rafael Benítez sagði þetta við opinbera heimasíðu félagsins: ,,Gerrard ferðast til Madrid, Degen er enn meiddur og Agger á í smávægilegum vandamálum. Hann mun ekki koma með okkur vegna bakmeiðsla."
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu

