Agger meiddur
Margir veltu því fyrir sér hvort að Rafa Benítez hafi sett Daniel Agger út í kuldann þegar ljóst varð að Daninn var ekki á bekknum gegn Manchester City. Samningamál Agger við Liverpool hafa verið í deiglunni undanfarið og treglega hefur gengið í þeim málum. Hinsvegar er eðlileg skýring á fjarveru Agger gegn Manchester City.
Rafael Benítez sagði þetta við opinbera heimasíðu félagsins: ,,Gerrard ferðast til Madrid, Degen er enn meiddur og Agger á í smávægilegum vandamálum. Hann mun ekki koma með okkur vegna bakmeiðsla."
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!