Gerrard í hópnum
Steven Gerrard er í hópnum sem ferðast til Madrid á þriðjudagsmorguninn fyrir fyrri leik liðsins við Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn.
Gerrard hefur verið meiddur undanfarnar þrjár vikur en hann æfði á Melwood í morgun og hefur, að því er virðist, náð sér af meiðslunum.
Rafael Benítez sagði þetta um Gerrard: ,,Steven verður í hópnum. Hann var í góðu lagi á æfingu í morgun. Þetta var öðruvísi æfing þannig að við vorum ekki að reyna 100% á hann, en hann æfði vel og við sjáum nú til."
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum