Gerrard í hópnum
Steven Gerrard er í hópnum sem ferðast til Madrid á þriðjudagsmorguninn fyrir fyrri leik liðsins við Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn.
Gerrard hefur verið meiddur undanfarnar þrjár vikur en hann æfði á Melwood í morgun og hefur, að því er virðist, náð sér af meiðslunum.
Rafael Benítez sagði þetta um Gerrard: ,,Steven verður í hópnum. Hann var í góðu lagi á æfingu í morgun. Þetta var öðruvísi æfing þannig að við vorum ekki að reyna 100% á hann, en hann æfði vel og við sjáum nú til."
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent