Liverpoolklúbburinn á Íslandi

Liverpoolklúbburinn á Íslandi
  • LFCHistory.net
  • KOP.is
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Leiktímabilið
    • Leikir og úrslit
    • Leikmenn
    • Tölfræðin
    • Úrvalsdeildin
    Leiktímabilið

    Hér finnur þú upplýsingar um leiki og leikmenn.

  • Klúbburinn
    • Félagsgjöld
    • Fríðindi
    • Fyrirspurnir
    • Í beinni
    • Liverpoolferðir
    • Lög klúbbsins
    • Forsíður Rauða Hersins
    • Skráning
    • Stjórn
    • Svipmyndir
    • Um klúbbinn
    • Um vefinn
    Liverpoolklúbburinn á Íslandi

    Liverpoolklúbburinn á Íslandi var stofnaður 26. mars 1994 á Ölveri. Meðlimir voru 30 talsins í upphafi en nú eru um 3 þús virkir félagar í klúbbnum.

  • Liverpool FC
    • Saga félagsins
    • Stjórar
    • Titlar
    • Anfield
    • The Kop
    • The Academy
    • Hillsborough slysið
    • Nágrannarígur
    • HM & Liverpool
    • Erlendir leikmenn
    • Goðsagnir
    • Söngbókin
    Liverpool Football Club

    Liverpool er einn sigursælasta knattspyrnufélag Englands. Félagið var stofnað þann 3. júní 1892.

Fréttir

  • Forsíða
  • Fréttir
  • Frétt
Sjá leikmann Sjá leik
mið. 02. apríl 2008 09:22 | Ólafur Haukur Tómasson

Lið hræðast okkur!

Tweet
Fyrirliðinn Steven Gerrard er full viss um að frammistaða Liverpool í Meistaradeildinni undanfarin ár geri þá líklega til að hreppa hnossið aftur á þessu ári. Tvisvar á síðustu þremur árum hefur Liverpool komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, og unnið í annað skiptið árið 2005.

Til þess að geta komist í þriðja skiptið í úrslitin á aðeins fjórum árum þá þarf Liverpool fyrst að sigra Arsenal sem að hafa haft ívið oftar betur gegn Liverpool á síðustu tímabilum, en í Meistaradeildinni er Liverpool að mörgum taldir sterkastir og hafa slegið út hin ótrúlegustu lið.

"Við erum mjög sterkt lið í Evrópukeppnum og við erum alltaf vongóðir um að komast áfram sama hverjum við komum til með að mæta. Ég tel að önnur lið eru áhyggjufyllri að mæta okkur því við höfum bætt okkur síðastliðin tvö til þrjú ár og við erum eitt besta liðið í þessari keppni. Við höfum ekkert að óttast, við mætum bara þangað fullir sjálfstrausts og gerum okkar besta!" segir Steven Gerrard.

Steven Gerrard hefur verið frábær á leiktíðinni og hefur hann skorað alls nítján mörk á tímabilinu og hafa fimm þeirra komið í Meistaradeild Evrópu, en hann er þriðji markahæsti maðurinn í keppninni.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
  • 03. sep. 22:00 | Sf. Gutt
    Harvey Elliott lánaður
  • 02. sep. 21:30 | Sf. Gutt
    Til hamingju!
  • 01. sep. 21:00 | Sf. Gutt
    Alexander Isak keyptur fyrir metfé!
  • 01. sep. 07:00 | Sf. Gutt
    Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!
  • 30. ágú. 17:00 | Sf. Gutt
    Nýr varafyrirliði
  • 29. ágú. 12:00 | Sf. Gutt
    Dregið í Meistaradeildinni
  • 28. ágú. 17:20 | Mummi
    Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi
  • 27. ágú. 22:30 | Sf. Gutt
    Dregið í Deildarbikarnum
  • 26. ágú. 23:00 | Sf. Gutt
    Nýtt félagsmet!
  • 25. ágú. 19:19 | Sf. Gutt
    Verðlaun í fyrsta leik!
Fleiri fréttir
Fréttageymslan

Allur réttur áskilinn, © Liverpoolklúbburinn á Íslandi, 1999 - 2025

Email: [email protected].

Liverpoolklúbburinn á Íslandi á Facebook
  • Skráðu þig í klúbbinn
  • Félagsgjöld
  • Fyrirspurnir
  • Í beinni