Torres með gegn Barnsley?
Rafael Benítez er bjartsýnn á að Fernando Torres verði búinn að ná sér af meiðslum sínum fyrir leikin gegn Barnsley í enska bikarnum á laugardag. Torres missti af leiknum gegn Chelsea í gær þar sem hann tognaði aftan á læri í æfingaleik með spænska landsliðinu í miðri síðustu viku.
"Kannski verður hægt að velja hann í leikinn um næstu helgi gegn Barnsley. Við höfum tíma. Sjúkraþjálfararnir vinna mikið með hann. Hann ætti að vera í lagi."
Það er ekki aðeins gott að hann geti spilað þennan leik. Liverpool leikur gegn Inter í meistaradeildinni á þriðjudaginn eftir viku og það er að sjálfsögðu gríðarlega mikilvægt að hann nái að leika þann leik.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum