Búið að dagsetja bikarleikinn við Barnsley
Liverpool drógst á mánudaginn gegn Barnsley í 5. umferð F.A. bikarkeppninnar. Nú er búið að fastsetja tímasetningu á leikinn. Leikurinn fer fram á Anfield Road laugardaginn 16. febrúar og hefst hann klukkan þrjú að staðartíma. Liverpool leikur því aðra umferðina í röð á hefðbundnum leiktíma en liðið lék gegn Havant & Waterlooville á þessum tíma. Er það skemmtileg tilbreyting frá hinum ýmsu tímum sem sjónvarpsstöðvarnar úthluta. Leikurinn verður sem sagt ekki sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á Englandi. Hann gæti þó hugsanlega verið sýndur á Sýn.
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik!

