Byrjunarliðið gegn Chelsea
Xabi Alonso er í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í leiknum gegn Arsenal þann 28. október síðastliðinn.
Aðrir leikmenn eru sem hér segir.
Í markinu stendur Charles Itandje, varnarmenn eru Alvaro Arbeloa, Fabio Aurelio, Jack Hobbs og Jamie Carragher. Á miðjunni eru þeir Lucas, Xabi Alonso, Momo Sissoko og Ryan Babel og frammi eru þeir Andriy Voronin og Peter Crouch. Þó gæti verið að Ryan Babel verði framar á vellinum í einhverskonar 4-3-3 uppstillingu Rafa Benítez.
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut