Ben Doak
        - Fæðingardagur:
 - 11. nóvember 2005
 - Fæðingarstaður:
 - Irvine, Skotlandi
 - Fyrri félög:
 - Glasgow Celtic
 - Kaupverð:
 - £ 0
 - Byrjaði / keyptur:
 - 01. júlí 2022
 - Upplýsingar á LFChistory.net
 - Skoða
 
Ben Doak kom til Liverpool sumarið 2022 frá Celtic í Skotlandi og skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumanna samning í nóvember það ár. Hafði hann vakið verðskuldaða athygli í Skotlandi og meðal annars spilað fyrir aðallið Celtic í janúar 2022.
Hann þykir snöggur og beinskeittur kantmaður og strax á sínu fyrsta tímabili stóð hann sig vel hjá U-18, U-19 og U-21 árs liðum félagsins. Þann 9. nóvember fékk hann svo tækifæri með aðalliði félagsins í fyrsta sinn þegar hann kom inná sem varamaður á 74. mínútu í Deildarbikarleik gegn Derby County á Anfield. Leiknum leik með markalausu jafntefli en Liverpool komst áfram eftir vítaspyrnukeppni.
Þegar keppni hófst svo á ný eftir hlé vegna HM í Katar var Doak á bekknum í útileik gegn Aston Villa á annan dag jóla. Hann kom inná sem varamaður undir lok leiks og átti fínar rispur. Þetta gæti verið leikmaður sem vert er að fylgjast vel með í framtíðinni.
Tölfræðin fyrir Ben Doak
| Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls | 
|---|---|---|---|---|---|---|
| 2022/2023 | 2 - 0 | 2 - 0 | 1 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 5 - 0 | 
| 2023/2024 | 1 - 0 | 0 - 0 | 1 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 5 - 0 | 
| Samtals | 3 - 0 | 2 - 0 | 2 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 10 - 0 | 
Fréttir, greinar og annað um Ben Doak
Fréttir
- 
                             | Sf. Gutt
Ben Doak seldur - 
                             | Sf. Gutt
Ben Doak orðinn heill heilsu - 
                             | Sf. Gutt
Ben Doak orðinn heill heilsu - 
                             | Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning - 
                             | Sf. Gutt
Yngstur allra Skota! 
Í nærmynd
Skoða önnur tímabil
        
