Nathaniel Phillips

Fæðingardagur:
21. mars 1997
Fæðingarstaður:
Bolton, Englandi
Fyrri félög:
Bolton
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2016

Nathaniel Phillips hóf ferilinn hjá Bolton Wanderers og spilaði með unglingaliðum félagsins.  Hann fór frá þeim á frjálsri sölu og fékk að æfa til reynslu hjá Liverpool sumarið 2016.  Rétt fyrir byrjun tímabilsins 2016-17 var honum svo boðinn samningur hjá Liverpool.

Tímabilið 2017-18 var hann að mestu frá vegna bakmeiðsla en kom sterkur til baka í lokaleikjunum og stóð sig vel í miðri vörninni.  Hann var gerður að fyrirliða U-23 ára liðsins og fékk einnig að æfa með aðalliðinu á Melwood.

Á undirbúningstímabilinu sumarið 2018 fékk hann svo tækifæri í æfingaleikjum og stóð sig vonum framar.Tölfræðin fyrir Nathaniel Phillips

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2018/2019 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2019/2020 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
2020/2021 17 - 1 0 - 0 0 - 0 3 - 0 0 - 0 20 - 1
2021/2022 0 - 0 0 - 0 1 - 0 2 - 0 0 - 0 3 - 0
2022/2023 2 - 0 1 - 0 2 - 0 0 - 0 0 - 0 5 - 0
2023/2024 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 19 - 1 2 - 0 3 - 0 5 - 0 0 - 0 29 - 1

Fréttir, greinar og annað um Nathaniel Phillips

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil