Danny Ward

Fæðingardagur:
22. júní 1993
Fæðingarstaður:
Wrexham, Wales
Fyrri félög:
Wrexham
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. janúar 2012

Ward kom til félagsins frá Wrexham í janúar 2012 en þar hafði hann verið frá 14 ára aldri.  Þessi ungi markvörður mun æfa í Akademíunni og getur spilað með U18 ára og varaliðinu.

Ward spilaði sinn fyrsta leik fyrir U18 ára liðið gegn Bolton þann 4. febrúar.

Hann var svo hluti af æfingahópnum sem fór til Bandaríkjanna í sumar.

Vegna meiðsla markvarða félagsins sat hann svo á varamannabekknum gegn Swansea í 4. umferð enska Deildarbikarsins þann 31. október 2012.

Tölfræðin fyrir Danny Ward

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2012/2013 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2013/2014 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2014/2015 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2015/2016 2 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 2 - 0
2017/2018 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
Samtals 2 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 3 - 0

Fréttir, greinar og annað um Danny Ward

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil