• | Sf. Gutt

    Harvey Elliott lánaður

    Harvey Elliott var lánaður frá Liverpool á mánudaginn. Hann leikur með Aston Villa til vors og kemur líklega ekki aftur til Liverpool. Þó gæti það gerst.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Til hamingju!

    Í dag 2. september eru 112 ár liðin frá því William Shankly fæddist í skoska námuþorpinu Glenbuck. Hann átti eftir að verða goðsögn í lifanda lífi og gott betur en það.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Alexander Isak keyptur fyrir metfé!

    Sögunni endalausu lauk þegar Newcastle United tók mettilboði Liverpool í sænska sóknarmanninn Alexander Isak. Hann er nú dýrasti leikmaður í sögu ensku knattspyrnunnar.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!

    Í kvöld verður lokað fyrir félagskipti knattspyrnumanna. Eins og vant er verður fylgst með gangi mála hér á Liverpool.is. Alexander Isak hefur verið keyptur!

    Nánar
Fréttageymslan