Caoimhin Kelleher

Fæðingardagur:
23. nóvember 1998
Fæðingarstaður:
Cork, Írlandi
Fyrri félög:
Ring Mahon Rangers
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2015

Liverpool fékk Kelleher til liðs við sig sumarið 2015 en hann hafði þá vakið athygli í heimalandinu og þykir mikið efni. Kom hann frá liði sem heitir Ring Mahon Rangers.

Caoimhin (borið fram Quivine) er fæddur í Cork á Írlandi og hefur spilað fyrir U-18 og U-23 ára lið Liverpool.

Kelleher hefur spilað fyrir U-17 ára lið Írlands og var hluti af leikmannahópnum sem keppti á Evrópumóti U-17 ára landsliða.

Sumarið 2018 var Kelleher svo hluti af æfingahópi félagsins, spilaði hann nokkra leiki á undirbúningstímabilinu og var m.a. með liðinu í æfingaferðinni í Bandaríkjunum.

Tölfræðin fyrir Caoimhin Kelleher

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2018/2019 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2019/2020 0 - 0 1 - 0 3 - 0 0 - 0 0 - 0 4 - 0
2020/2021 2 - 0 1 - 0 0 - 0 2 - 0 0 - 0 5 - 0
2021/2022 2 - 0 2 - 0 4 - 0 0 - 0 0 - 0 8 - 0
2022/2023 1 - 0 1 - 0 2 - 0 0 - 0 0 - 0 4 - 0
2023/2024 10 - 0 2 - 0 6 - 0 8 - 0 0 - 0 26 - 0
Samtals 15 - 0 7 - 0 15 - 0 10 - 0 0 - 0 47 - 0

Fréttir, greinar og annað um Caoimhin Kelleher

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil