Ryan Kent

Fæðingardagur:
11. nóvember 1996
Fæðingarstaður:
Oldham, Englandi
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2015

Ryan Kent gekk til liðs við U9 ára lið félagsins á sínum tíma og hefur verið meðlimur yngri liða Liverpool uppfrá því. Hann þykir kröftugur vængmaður sem getur leikið á báðum köntum.

Tölfræðin fyrir Ryan Kent

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2015/2016 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
Samtals 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0

Fréttir, greinar og annað um Ryan Kent

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil