Mikel San José Dominguez

Fæðingardagur:
30. maí 1989
Fæðingarstaður:
Pamplona, Spánn
Fyrri félög:
Athletic Bilbao
Kaupverð:
£ 270000
Byrjaði / keyptur:
28. júlí 2008
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

San Jose kom til liðsins í ágúst árið 2007. Hann skrifaði undir þriggja ára samning eftir að hafa verið í U-19 ára liði Spánar sem varð Evrópumeistari mánuði áður.

San Jose hafði þetta að segja varðandi komu sína til Anfield: ,,Þetta kom mér á óvart en ég hef ákveðið að grípa tækifærið hjá Liverpool. Ég er mjög spenntur en ég veit að ég þarf að leggja harðar að mér hvern dag til þess að komast í liðið."

Hann er miðvörður sem getur einnig leikið á miðjunni. Hann er lykilmaður í varnarlínu varaliðsins og þykir hann mikið efni, miklar vonir eru bundnar við þennan unga Spánverja og mögulegt er að hann fái tækifæri á að festa sér stöðu í aðalliðshópi Liverpool í kjölfar brottför Sami Hyypia frá félaginu.
Hann hefur tekið þátt í flestum æfingaleikjum Liverpool á fyrir tímabilið 2009-2010 og þótti hann standa sig með prýði í þeim leikjum.

Tölfræðin fyrir Mikel San José Dominguez

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2007/2008 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2008/2009 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0

Fréttir, greinar og annað um Mikel San José Dominguez

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil