Rhian Brewster

Fæðingardagur:
01. apríl 2000
Fæðingarstaður:
London
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2017

Brewster er hæfileikaríkur sóknarmaður sem var keyptur til félagsins frá Chelsea árið 2015 en þar þjálfaði núverandi stjóri U-23 ára liðs Liverpool hann einnig.

Hann hefur vakið athygli á þessu tímabili með unglingaliðum félagsins vegna markaskorunar sinnar.  Hann fékk svo tækifæri með U-23 ára liðinu í janúar 2017 og skoraði hann eitt mark í þeim leik.

Hann var svo í fyrsta sinn í leikmannahópnum hjá aðalliðinu í apríl 2017 þegar hann var ónotaður varamaður í leik gegn Crystal Palace á Anfield.

Tölfræðin fyrir Rhian Brewster

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2016/2017 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2018/2019 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2019/2020 0 - 0 1 - 0 2 - 0 0 - 0 0 - 0 3 - 0
Samtals 0 - 0 1 - 0 2 - 0 0 - 0 0 - 0 3 - 0

Fréttir, greinar og annað um Rhian Brewster

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil