James Smith

Fæðingardagur:
17. október 1985
Fæðingarstaður:
Liverpool, England
Fyrri félög:
Uppalinn hjá Liverpool.
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2006
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Ungur leikmaður sem getur leikið annaðhvort sem miðvörður eða vinstri bakvörður. Óhræddur við að tækla og láta finna fyrir sér. Lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool þegar hann kom inná sem varamaður á móti Reading í deildarbikarnum haustið 2006. Yfirgaf Liverpool í desember 2007.

Tölfræðin fyrir James Smith

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2006/2007 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0

Fréttir, greinar og annað um James Smith

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil