Brad Friedel

Fæðingardagur:
18. maí 1971
Fæðingarstaður:
Lakewood, Ohio, USA
Fyrri félög:
Bröndby, Galatasaray, Columbus Crew
Kaupverð:
£ 1000000
Byrjaði / keyptur:
01. desember 1997
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Margreyndur landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna. Roy Evans lenti í miklum vandræðum við að tryggja atvinnuleyfi hans. Friedel lék í marki Liverpool síðustu 11 leiki 1997/98 tímabilsins og var i byrjunarliði Liverpool um haustið en slök frammistaða á Old Trafford 24. september kostaði hann sætið. Hann fór til Blackburn í nóvember 2000 og hefur skipað sér sess á meðal bestu markvarða úrvalsdeildarinnar.

Tölfræðin fyrir Brad Friedel

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
1999/2000 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0

Fréttir, greinar og annað um Brad Friedel

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil