Steve Staunton

Fæðingardagur:
19. janúar 1969
Fæðingarstaður:
Drogheda, Írlandi
Fyrri félög:
Dundalk, Aston Villa
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júní 1998
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Steve lék fyrst með aðalliði Liverpool tímabilið 1988/89. Hann varð bikarmeistari með Liverpool 1989 og Englandsmeistari ári síðar. Í ágúst 1991 seldi Graeme Souness hann til Aston Villa. Roy Evans tók við og síðan þá var Steve oft orðaður við endurkomu á Anfield Road. Steve er einn fárra leikmanna sem hefur komið aftur til Liverpool eftir að hafa farið þaðan. Hann hefur leikið fjölmarga landsleiki fyrir Íra og leikið með þeim í úrslitakeppnum HM á Ítalíu '90 og USA '94. Steve er býsna fjölhæfur og getur leikið vinstri bakvörð (það er að vísu deildar meiningar um hvort hann geti leikið þessa stöðu), vinstri kantmann, miðvörð, framherja (skoraði einu sinni hat-trick fyrir Liverpool) og markvörð eins og við sáum í leiknum gegn Everton í september '99.

Tölfræðin fyrir Steve Staunton

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
1986/1987 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
1987/1988 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
1988/1989 21 - 0 3 - 0 4 - 0 0 - 0 1 - 1 29 - 1
1989/1990 20 - 0 6 - 0 2 - 3 0 - 0 0 - 0 28 - 3
1990/1991 24 - 0 7 - 1 2 - 1 0 - 0 0 - 0 33 - 2
1998/1999 31 - 0 1 - 0 2 - 0 6 - 0 0 - 0 40 - 0
1999/2000 12 - 0 1 - 0 3 - 0 0 - 0 0 - 0 16 - 0
1999/2000 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2000/2001 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 2 - 0
Samtals 109 - 0 18 - 1 13 - 4 7 - 0 1 - 1 148 - 6

Fréttir, greinar og annað um Steve Staunton

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil