Max Woltman

Fæðingardagur:
20. ágúst 2003
Fæðingarstaður:
Wirral, Liverpool
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. janúar 2021
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Max Woltman er líflegur framherji sem hefur verið hjá félaginu frá sjö ára aldri. Tímabilið 2020-21 skoraði hann 13 mörk fyrir U-18 ára lið félagsins og liðið komst m.a. í úrslit FA bikarkeppni ungliða.

Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við félagið í janúar 2021 og í desember sama ár kom hann í fyrsta sinn við sögu hjá aðalliðinu þegar hann kom inná sem varamaður gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Í janúar 2022 var hann svo í fyrsta sinn í byrjunarliði gegn Shrewsbury Town í FA bikarnum.

Tölfræðin fyrir Max Woltman

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2021/2022 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
Samtals 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0

Fréttir, greinar og annað um Max Woltman

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil