Tyler Morton

Fæðingardagur:
31. október 2002
Fæðingarstaður:
Wirral, Liverpool
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. janúar 2021
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Tyler Morton gekk til liðs við akademíu félagsins aðeins 7 ára að aldri. Hann er fjölhæfur miðjumaður sem getur leyst flestar stöður þar. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Liverpool í janúar árið 2021 eftir að hafa spilað mjög vel á sínu fyrsta tímabili með U-18 ára liðinu. Morton spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins í deildarbikarleik gegn Norwich þann 21. september 2021 þegar hann kom inná sem varamaður og þann 27. október var hann í byrjunarliðinu gegn Preston í sömu keppni.

Tölfræðin fyrir Tyler Morton

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2021/2022 2 - 0 2 - 0 3 - 0 2 - 0 0 - 0 9 - 0
Samtals 2 - 0 2 - 0 3 - 0 2 - 0 0 - 0 9 - 0

Fréttir, greinar og annað um Tyler Morton

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil