Ben Davies

Fæðingardagur:
11. ágúst 1995
Fæðingarstaður:
Barrow-in-Furness, Englandi
Fyrri félög:
Preston North End
Kaupverð:
£ 1600000
Byrjaði / keyptur:
01. febrúar 2021
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Davies er uppalinn hjá Preston North End og var keyptur til Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans í febrúar 2021.

Hann spilaði alls 145 leiki fyrir Preston en fyrsta tækifæri hans með aðalliðinu kom árið 2013 þegar hann var aðeins 17 ára gamall. Hann hélt áfram að fá tækifæri eftir því sem árin liðu og var fastamaður í liðinu undanfarin ár. 2019 var hann svo kosinn leikmaður ársins hjá Preston.

Þegar orðrómur um áhuga Liverpool gerðist æ háværari undir lok félagaskiptagluggans í byrjun árs 2021 kom það mörgum nokkuð á óvart. En Jürgen Klopp og hans menn hafa trú á því að reynsla Davies í næst efstu deild Englands sé góður grunnur fyrir komandi átök í úrvalsdeildinni.

Tölfræðin fyrir Ben Davies

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2020/2021 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0

Fréttir, greinar og annað um Ben Davies

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil