Kevin Stewart

Fæðingardagur:
07. september 1993
Fæðingarstaður:
Enfield, Englandi
Fyrri félög:
Tottenham
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2014

Stewart er efnilegur varnarmaður sem gekk til liðs við félagið sumarið 2014 eftir veru hjá Tottenham.  Hann er bakvörður sem getur spilað hvorum megin sem er en Alex Inglethorpe, stóri U-21 árs liðsins þekkir hann ágætlega en hann var áður þjálfari hjá Tottenham.

Stewart gekk til liðs við akademíu Tottenham í júlí 2010, í mars 2013 fór hann á láni til Crewe Alexandria.

Þegar hann skrifaði undir hjá Liverpool sagði hann að draumur sinn væri að rætast en hann hefur ávallt verið stuðningsmaður félagsins. Hann mun spila með U-21 árs liði félagsins tímabilið 2014-15.

Tölfræðin fyrir Kevin Stewart

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2015/2016 7 - 0 4 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 11 - 0
2016/2017 4 - 0 2 - 0 3 - 0 0 - 0 0 - 0 9 - 0
Samtals 11 - 0 6 - 0 3 - 0 0 - 0 0 - 0 20 - 0

Fréttir, greinar og annað um Kevin Stewart

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil