Mark Smyth

Fæðingardagur:
09. janúar 1985
Fæðingarstaður:
Liverpool
Fyrri félög:
Uppalinn
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. janúar 1900
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Margir telja bestu stöðu Mark Smyth á vinstri kanti þar sem hann getur nýtt leiftrandi hraða sinn. Hann hefur hins vegar oftar en ekki leikið í framlínunni á þessu tímabili með varaliðinu. Hann var á útleið þegar Benítez tók við stjórn Liverpool og sá eitthvað í stráknum sem varð til þess að hann vildi halda honum lengur. Smyth er í enska u-20 ára landsliðinu og hefur verið aðdáandi Liverpool frá barnæsku.

Tölfræðin fyrir Mark Smyth

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2004/2005 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0

Fréttir, greinar og annað um Mark Smyth

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil