Emile Heskey

Fæðingardagur:
11. janúar 1978
Fæðingarstaður:
Leicester
Fyrri félög:
Leicester
Kaupverð:
£ 11000000
Byrjaði / keyptur:
10. mars 2000
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Emile sagði við komu sína til Liverpool: "Sjálfstraust mitt er mikið en það gæti verið meira. Það er alltaf pláss fyrir meira sjálfstraust en ég nýt hverrar einustu mínútu hér. Þega þú ert aðeins 22 ára gamall og verið keyptur fyrir risaupphæð af einu metnaðarfyllsta félagi í Evrópu, er eftirvæntingin eftir árangri gríðarleg. Ég hef minn eigin leikstíl og ég veit hvað ég get. Ef til vill er ég ekki mikill markaskorari en ég reyni að bæta úr því og markmið mitt er að verða betri knattspyrnumaður. Ég ætla að standa mig vel hjá Liverpool."

Heskey stóð sig frábærlega á þrennutímabilinu 2000-2001 en markaþurrð hans varð öðru fremur til þess að hann var seldur til Birmingham.

Tölfræðin fyrir Emile Heskey

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
1999/2000 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
1999/2000 12 - 3 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 12 - 3
2000/2001 36 - 14 5 - 5 4 - 0 11 - 3 0 - 0 56 - 22
2001/2002 35 - 9 2 - 0 1 - 0 16 - 4 2 - 1 56 - 14
2002/2003 32 - 6 3 - 0 5 - 0 11 - 3 1 - 0 52 - 9
2003/2004 35 - 7 4 - 1 2 - 2 6 - 2 0 - 0 47 - 12
Samtals 150 - 39 14 - 6 12 - 2 44 - 12 3 - 1 223 - 60

Fréttir, greinar og annað um Emile Heskey

Skoða önnur tímabil