Patrice Luzi

Fæðingardagur:
08. júlí 1980
Fæðingarstaður:
Fyrri félög:
Mónakó
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
29. júlí 2002
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Luzi lék aðeins 1 leik með aðalliði Mónakó er hann fékk 3 mörk á sig gegn St Etienne í maí 2000. Houllier segist hafa gripið tækifærið þegar ljóst var að hann gæti fengið Luzi á engan pening frá Mónakó: "Ég vil hafa fjóra markverði í hópnum. Ég mun hlúa að hæfileikum hans og bæta hann sem leikmann."

Luzi kom inná gegn Chelsea er Dudek meiddist en í fjarveru Dudek og Kirkland fékk hann ekki einu sinni tækifæri á að sanna sig í markinu og Houllier fékk gamla reynsluboltann Paul Jones lánaðan.

Tölfræðin fyrir Patrice Luzi

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2002/2003 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2003/2004 1 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
2004/2005 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 1 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0

Fréttir, greinar og annað um Patrice Luzi

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil