Rigobert Song

Fæðingardagur:
01. júlí 1974
Fæðingarstaður:
Nkenlicock, Kamerún
Fyrri félög:
Metz, Salernitana
Kaupverð:
£ 2600000
Byrjaði / keyptur:
26. janúar 1999
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Rigobert var fyrirliði U-20 ára liðs Kamerún 16 ára gamall er það lék í HM í Ástralíu. Einu ári síðar lék hann á HM í Bandaríkjunum. Henri Michel þjálfari sagði að hann hafði aldrei kynnst eins andlega sterkum unglingi og Song. Hann lék síðan með Kamerún í HM í USA '94 en var rekinn útaf í leik gegn Brasilíu. Hann fékk svo að líta rauða spjaldið í 1-1 jafntefli gegn Chile í HM '98 og skráði sig þar með í metabækur. Yngsti leikmaður sem hefur verið rekinn útaf í HM + tvær heimsmeistarakeppnir = rautt spjald í báðum. Kappinn er greinilega hrifinn af rauða litnum þar eð hann er vanur að leika í rauðum skóm og sómir sér vel í rauðum búningi Liverpool enda baráttuglaðari leikmaður vandfundinn.

Heldur brokkgeng frammistaða með aðalliðinu þýddi að leið hans lá til West Ham, þaðan til Þýskalands og svo til Frakklands.

Tölfræðin fyrir Rigobert Song

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
1998/1999 13 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 13 - 0
1999/2000 18 - 0 1 - 0 2 - 0 0 - 0 0 - 0 21 - 0
1999/2000 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2000/2001 3 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 4 - 0
Samtals 34 - 0 1 - 0 2 - 0 1 - 0 0 - 0 38 - 0

Fréttir, greinar og annað um Rigobert Song

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil