Alan Navarro

Fæðingardagur:
31. maí 1981
Fæðingarstaður:
Liverpool
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. janúar 1900

Alan Navarro ólst upp steinsnar frá Anfield-leikvangnum. Hann er harður í horn að taka á miðjunni, lágvaxinn og kraftmikill. Navarro getur einnig leikið sem hægri eða vinstri bakvörður ef þörf krefur. Hann er harðskeyttur leikmaður en kapp hans hefur stundum borið hann ofurliði: "Ég nýt þess að berjast um boltann og ég tel aðalstyrk minn liggja í því að vinna boltann í návígjum. Eftir nokkur góð heilræði hef ég bætt tæklingarnar og nú hefur spjöldunum fækkað."

Hugh McAuley þjálfari u-19 ára liðsins gefur honum góða einkunn: "Alan er líkamlega sterkur og hefur góðan leikskilning. Hann þarf að bæta staðsetningar sínar á vellinum en baráttan er hans aðall."

Navarro var seldur til Tranmere í janúar 2002 á 250,000 pund.

Tölfræðin fyrir Alan Navarro

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2000/2001 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2001/2002 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0

Fréttir, greinar og annað um Alan Navarro

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil