Elijah Dixon-Bonner

Fæðingardagur:
01. janúar 2001
Fæðingarstaður:
London
Fyrri félög:
Arsenal
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2015
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Elijah Dixon-Bonner kom til félagsins sumarið 2015 frá Arsenal þar sem hann hafði verið frá unga aldri. Í febrúar 2018 skrifaði hann undir sinn fyrsta samning við félagið og í nóvember 2019 var sá samningur framlengdur. Dixon-Bonner var ónotaður varamaður þegar Liverpool lék við Aston Villa í 8-liða úrslitum deildarbikarsins 17. desember 2019 og í febrúar árið eftir kom hann inná undir lok leiks í FA bikarnum gegn Shrewsbury Town. Tímabilið 2020-21 spilaði hann 18 leiki fyrir U-23 ára lið félagsins í Úrvalsdeild 2. Í október 2021 kom hann einnig inná sem varamaður undir lokin í deildarbikarleik gegn Preston.

Tölfræðin fyrir Elijah Dixon-Bonner

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2021/2022 0 - 0 1 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 2 - 0
Samtals 0 - 0 1 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 2 - 0

Fréttir, greinar og annað um Elijah Dixon-Bonner

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil