Harvey Blair

Fæðingardagur:
14. september 2003
Fæðingarstaður:
Huddersfield
Fyrri félög:
Manchester United
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2015
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Harvey Blair gekk til liðs við Liverpool árið 2015 eftir að hafa verið á mála hjá yngri liðum Manchester United. Hann spilar yfirleitt sem vinstri kantmaður og spilar reglulega með U-18 ára liði félagsins. Þann 27. október 2021 var hann hinsvegar kallaður upp í aðalliðið fyrir deildarbikarleik gegn Preston og kom það verulega á óvart, sérstaklega í ljósi þess að hann hafði ekki enn spilað fyrir U-23 ára lið félagsins.

Tölfræðin fyrir Harvey Blair

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2021/2022 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0

Fréttir, greinar og annað um Harvey Blair

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil