Billy Koumetio

Fæðingardagur:
14. nóvember 2002
Fæðingarstaður:
Lyon, Frakklandi
Fyrri félög:
Orleans FC
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2018
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Koumetio kom til félagsins frá franska félaginu FC Orleans árið 2018. Hann spilar sem miðvörður og þykir mikið efni. Tímabilið 2019-20 hefur hann svo spilað með U-18 ára liðinu.

Hann hefur spilað með U-17 ára landsliði Frakka og ferill hans hófst í heimaborginni Lyon.

Þrátt fyrir að hafa aðeins verið eitt ár hjá félaginu var hann kallaður í aðalliðið fyrir leik gegn Arsenal í Deildarbikarnum í október 2019 þar sem hann sat á varamannabekknum allan leikinn.

Tölfræðin fyrir Billy Koumetio

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2019/2020 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2020/2021 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 1 - 0
2021/2022 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 1 - 0 1 - 0 0 - 0 2 - 0

Fréttir, greinar og annað um Billy Koumetio

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil