Adrian

Fæðingardagur:
03. janúar 1987
Fæðingarstaður:
Sevilla, Spáni
Fyrri félög:
Real Betis, West Ham United
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
05. ágúst 2019
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Liverpool fengu Adrian til liðs við sig á frjálsri sölu í ágúst 2019.

Spánverjinn var samningslaus eftir að samningur hans við West Ham rann út fyrr um vorið og en hjá félaginu hafði hann verið í sex ár og spilað 150 leiki. West Ham keyptu hann upprunalega frá Real Betis.

Eftir að Simon Mignolet var seldur til Club Brugge þurfti félagið að hafa hraðar hendur til að tryggja sér öflugan varamarkvörð fyrir Alisson Becker.

Við undirskrift samnings var jafnframt tilkynnt að hann mun leika í treyju númer 13.

Tölfræðin fyrir Adrian

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2019/2020 11 - 0 3 - 0 0 - 0 3 - 0 1 - 0 18 - 0
2020/2021 3 - 0 0 - 0 2 - 0 1 - 0 0 - 0 6 - 0
2021/2022 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
2022/2023 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0 1 - 0
2023/2024 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 14 - 0 3 - 0 3 - 0 4 - 0 2 - 0 26 - 0

Fréttir, greinar og annað um Adrian

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil