Jorgen Nielsen

Fæðingardagur:
06. maí 1971
Fæðingarstaður:
Nykøbing, Danmörku
Fyrri félög:
Hvidovre
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júní 1997
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Michael Stensgaard fyrrum varamarkvörður Liverpool tók eftir hæfileikum Jörgen og mælti með honum við forráðamenn Liverpool. Hann var lánaður til Úlfanna þegar Friedel var keyptur til Liverpool og lék ekki með aðalliðinu nema í æfingjaleikjum. Það var ætíð ljóst að það var við ramman reip að draga fyrir piltinn á Anfield. Jörgen er fyrrum aðalmarkvörður danska U-21 árs landsliðsins og ritari aðdáendaklúbbs Liverpool í Danmörku.

Tölfræðin fyrir Jorgen Nielsen

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
1996/1997 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
1997/1998 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
1998/1999 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
1999/2000 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
1999/2000 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2000/2001 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2001/2002 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0

Fréttir, greinar og annað um Jorgen Nielsen

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil