Pegguy Arphexad

Fæðingardagur:
18. maí 1973
Fæðingarstaður:
Guadeloupe
Fyrri félög:
Brest, Lens, Lille, Leicester
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
31. maí 2000
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Pegguy fæddist í Guadeloupe sem er eyjaklasi í karabíska hafinu. Hann kom til Leicester í ágúst 1997 og reyndist mjög hæfur sem varaskeifa fyrir Kasey Keller og Tim Flowers og lék alls 34 leiki fyrir Leicester. Hann skapaði sér gott nafn sem vítabani á síðasta tímabili er hann var hetja Leicester á leið þeirra til sigurs í deildarbikarnum. Hann vakti sérstaka athygli Houllier er hann fór á kostum á Anfield 3. maí er Leicester sigraði 2-0 og sagði Houllier að hann væri ábyrgur fyrir því að Liverpool sé ekki í Meistaradeildinni núna.

"Þegar ég skrifaði undir samning vissi ég að Sander Westerveld væri aðalmarkvörður liðsins. En ég hef komið hingað til að leggja hart að mér og þegar ég fæ mitt tækifæri þá mun ég nýta það vel. Allir markverðir vildu leika á bak við sterkustu vörn í úrvalsdeildinni. Framkvæmdastjórinn hefur keypt sterka leikmenn og ég er fullviss um að okkar bíður gott tímabil."

Arphexad fékk afar fá tækifæri nema í deildarbikarleikjum og leikur nú í neðri deildunum.

Tölfræðin fyrir Pegguy Arphexad

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
1999/2000 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2000/2001 0 - 0 0 - 0 2 - 0 0 - 0 0 - 0 2 - 0
2001/2002 2 - 0 0 - 0 0 - 0 2 - 0 0 - 0 4 - 0
2002/2003 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 2 - 0 0 - 0 2 - 0 2 - 0 0 - 0 6 - 0

Fréttir, greinar og annað um Pegguy Arphexad

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil