Erik Meijer

Fæðingardagur:
02. ágúst 1969
Fæðingarstaður:
Meersen, Hollandi
Fyrri félög:
MVV, PSV Eindhoven, Bayer Leverkusen
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 1999
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Samningur Meijer við Leverkusen rann út vorið 1999 og þrátt fyrir að honum hafi verið boðinn hagstæður 4 ára samningur reyndist aðdráttarafl Liverpool of mikið. Meijer er ekki þekktur markaskorari en er duglegur að leggja upp mörk fyrir samherja sína. Liverpool hefur vantað stóran og stæðilegan framherja síðan John Toshack var og hét og gefur þetta Houllier annan valkost í stöðunni ef ekki gengur vel frammi.

Það er óhætt að segja að Meijer gerði ekki neinar rósir hjá Liverpool en barátta hans smitaði út frá sér og hann er enn vinsæll á meðal stuðningsmanna Liverpool.

Tölfræðin fyrir Erik Meijer

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
1999/2000 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
1999/2000 21 - 0 0 - 0 3 - 2 0 - 0 0 - 0 24 - 2
2000/2001 3 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 3 - 0
Samtals 24 - 0 0 - 0 3 - 2 0 - 0 0 - 0 27 - 2

Fréttir, greinar og annað um Erik Meijer

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil