Alexander Doni

Fæðingardagur:
22. október 1979
Fæðingarstaður:
Jundiaí
Fyrri félög:
Corinthians, Santos, Cruzeiro, Juventude, Roma
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
15. júlí 2011
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Liverpool fékk til sín brasilíska markvörðinn Alexander Doni á frjálsri sölu frá Roma í júlí 2011.

Hann ólst upp hjá Corinthians í heimalandi sínu en hann lék svo seinna meir með Santos, Cruzeiro og Juventude í sama landi. Hann fluttist síðan til Ítalíu og gekk í raðir Roma árið 2005. Hann spilaði meira en 150 leiki fyrir Roma og á að baki sér 10 landsleiki fyrir brasilíska landsliðið.

Það leikur engin vafi á að hann var fenginn sem varamarkvörður fyrir Jose Reina en hann gæti mögulega verið besti varamarkvörður sem Liverpool hefur haft í mörg ár.

Tölfræðin fyrir Alexander Doni

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2011/2012 4 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 4 - 0
Samtals 4 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 4 - 0

Fréttir, greinar og annað um Alexander Doni

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil