Lee Peltier

Fæðingardagur:
11. desember 1986
Fæðingarstaður:
Liverpool, Englandi
Fyrri félög:
Uppalinn
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. janúar 1900
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Ungur miðjumaður sem hefur gott auga fyrir samleik og er leikinn með boltann. Rafa vill frekar nota hann sem hægri bakvörð fyrir aðalliðið enda skortur á leikmönnum í þeirri stöðu hjá Liverpool.

Tölfræðin fyrir Lee Peltier

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2006/2007 0 - 0 0 - 0 3 - 0 1 - 0 0 - 0 4 - 0
Samtals 0 - 0 0 - 0 3 - 0 1 - 0 0 - 0 4 - 0

Fréttir, greinar og annað um Lee Peltier

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil