Uppgjör liverpool.is 2002 – 2003
Besti leikmaðurinn
Danny Murphy 117 atkvæði
Michael Owen 33 atkvæði
Dietmar Hamann 25 atkvæði
Steven Gerrard 22 atkvæði
Milan Baros 14 atkvæði
Stephane Henchoz 9 atkvæði
Sami Hyypia 8 atkvæði
El Hadji Diouf 7 atkvæði
Jerzy Dudek 4 atkvæði
Djimi Traore 3 atkvæði
Salif Diao 2 atkvæði
John Arne Riise 1 atkvæði
Vladimir Smicer 1 atkvæði
Jamie Carragher 1 atkvæði
Bjartasta vonin
Milan Baros 144 atkvæði
Neil Mellor 54 atkvæði
Chris Kirkland 33 atkvæði
Djimi Traore 5 atkvæði
John Welsh 4 atkvæði
Jon Otsemobor 4 atkvæði
Gregory Vignal 3 atkvæði
Bestu Kaupin
El Hadji Diouf 190 atkvæði
Salif Diao 30 atkvæði
Bruno Cheyrou 16 atkvæði
Alou Diarra 6 atkvæði
Patrice Luzi 5 atkvæði
Besti leikurinn
Liverpool - Man.Utd (Worthington úrslitaleikurinn) 2-0 156 atkvæði
Aston Villa - Liverpool 3-4 36 atkvæði
WBA - Liverpool 0-6 22 atkvæði
Liverpool - Spartak Moskva 5-0 17 atkvæði
Tottenham - Liverpool 2-3 9 atkvæði
West Ham - Liverpool 0-3 4 atkvæði
Liverpool - Auxerre 2-0 3 atkvæði
Flottasta markið
Danny Murphy gegn Everton 83 atkvæði
Michael Owen gegn Man.Utd (úrslitaleiknum) 40 atkvæði
Dietmar Hamann gegn Fulham 36 atkvæði
Danny Murphy gegn Leeds 34 atkvæði
Steven Gerrard gegn Tottenham 26 atkvæði
Steven Gerrard gegn Charlton 20 atkvæði
Milan Baros gegn Man.City 8 atkvæði
Eftirminnilegustu atvikin:
Agnar Júlíusson
“Að vinna sterkasta lið Man Utd í úrslitaleik í Worthington Cup!”
Almar Björn Viðarsson
“það var þegar Gerrard skaut boltanum i david Beckham og boltinn stein lá i netinu það var eitt að bestu atvikum vetrarins sérstaklega útaf því að það voru margir man utd karlar i heimsókn hjá mér”
Andri Árnason
“Þau eru eiginlega tvö það er eitt jákvætt sem er sigur okkar á Man. utd í Cardiff en einnig á ég mjög erfitt með að losna við í hausnum á mér þegar Hartson sparkaði okkur útúr evrópukeppninni”
Andri Freyr Sigurðsson
“Eftirminnilegasta atvikið á þessari leiktíð finnst mér vera , því miður, brottrekstur Sami Hyypia á Old Trafford. Með þessu staðfesti Mike Riley, dómari leiksins, að dómarar þurfa að taka sig á í dómgæslunni og sýna samræmi milli dómara og hvernig þeir dæma. Sumir dæma alveg eftir bókinni en sumir leyfa meira. Allir dómarar eiga að taka sig saman og ákveða hvernig á að dæma. Þá munu þeir eiga skilið að dæma leiki í einni bestu knattspyrnudeild veraldar.”
Arnaldur Björnsson
“Ferð til liverpool 17-21 apríl. Snilldarferð. Sigurmarkið gegn everton á goodison park.
Takk fyrir frábæra ferð.
Sjáumst í næstu ferð.”
Árni Jóhannsson
“Þegar Owen skoraði seinna markið í úrslitaleiknum um Worthington bikarinn og Roy Keane renndi sér á eftir honum með aðeins eitt í huga........ að slátra dýrlingnum.”
Bettý Ragnarsdóttir
“Bikarinn í Worthington cup, sætasta var að við unnum Man. Utd og unnum þar með titilinn. Frábært”
Björgvin Ármannsson
“Því miður verð ég að segja að eftirminnilegasta atvikið sé þegar grey Dudek missti boltann á milli lappanna. Hefði verið gaman að nefna eitthvað jákvætt þarna.”
Björn Sigfinnsson
“Öll dauðafærin sem misnotuðust gegn Sunderland!! Ótrúlegur leikur, ótrúlegur fjöldi marktækifæra, rýr uppskera.”
Brynjar Þór Magnússon
“Þegar Henchoz gerði tilraun til að fara yfir miðlínuna í einum af leikjum vetrarins.”
Gísli Kristjánsson
“Liverpool - Basel 3-3
Maður var nánast búinn að gefa upp alla von í hálfleik en þegar jöfnunarmarkið kom vakti ég gömlu konuna á efrihæðinni í fagnaðarlátunum!
En svo náðum við ekki að troða því fjórða inn og vonbrigðin voru gífurleg.....”
Haukur Hólmsteinsson
“Þegar Dudek missti boltann í gegnum klofið á sér! Ég held að ég hafi aldrei vorkennt einum manni eins mikið! Ég fékk hroll, gæsahúð og svo aftur hroll!”
Jóhann Pétur
“ég man nú ekki eftir neinu því ég er mjög gleymin en það var og er eftirminnilegt þegar hann Heskey byrjaði aftur að skora.
Svo var Aston Villa - Liverpool alveg einstakur leikur og ég mun minnast hanns lengi”
Jóhannes Valgeirsson
“Eftirminnilegasta atvikid: Mér finnst bara eitt eftirminnilegt og það er hvernig Gerard Houllier missti tökin á þessu rándýra en mjög svo hæfa liði okkar. Margar skrýtnar ákvarðanir áttu sér stað frá því í nóvember sem urðu þess valdandi að við misstum af því að vera á meðal þeirra bestu. Til að taka eina út þá má segja að innáskipting í lokaleiknum þegar Patrik Berger spilaði í um hálftíma hafi verið enn eitt merkið um það að stjórinn er löngu búinn að missa tökin á starfi sínu, hvað sem síðar verður. hann kann þetta en eru töfrarnir búnir ?”
Jón Gunnar Traustason
“Þegar hyppia var rekinn út af fyrir að fella Ruud van Nist og þegar Sol Campell var
ekki rekinn út af fyrir að klippa Baros niður
inní tei.”
Jónas Heimisson
“Það slæma: Dudek fer ekki á kostum gegn MUFC og missir boltann a milli lappanna, í leik liðanna fyrir áramót.
Það góða: Þegar Steven Gerrard þrumar boltanum í netið gegn MUFC í úrslitum deildarbikarsins.”
Kristján Atli Ragnarsson
“Mark Steven Gerrard gegn Man Utd í úrslitum deildarbikarsins. Skap mitt hefur aldrei breyst úr jafn mikilli svartsýni í jafn mikla gleði á jafn skömmum tíma!”
Lýður Heiðar Gunnarsson
“Carragher skallar boltann til Dudek sem grípur hann.... nei!!!! hann missir hann frá sér og boltinn fer í gegnum klofið á honum. Svo kemur Forlan (af öllum mönnum) nær honum og skorar Þetta varð til þess að allir vinir mínir sem halda með Utd fóru að hamast í manni. "Jájá Forlan skorar ekki neitt og Dudek er langbesti markvörðurinn í deildinni" voru setningar sem maður fékk ósjaldan að heyra. Eftir allar svívirðingarnar sem maður hafði dælt yfir Utd menn fékk ég það svo sannarlega í bakið þarna.”
Magnús Ingi Haraldsson
“Þegar Steven Gerrard negldi boltanum í fjærhornið hjá Barthez í úrslitaleiknum við Manjú!! Þá vissi ég að við myndum vinna þá !!”
Magnús Már Einarsson
“Þegar að Owen skoraði gegn Man Utd í deildarbikarnum !!!!! Ekki leiðinlegt að öskra á 15 Man Utd gaura sem horfðu með mér á leikinn.”
Óli Sverris
“Allur seinni hálf leikur á móti basel úti í sviss. Síðustu 8 mín voru svakalegar!!! Þó að við höfum ekki komist áfram þá var þetta svaka leikur og erfitt að finna eitthvað eitt atvik úr honum því það munaði svo litlu að við myndum bæta því 4 markinu, við vorum ekki langt frá því.”
Páll Ásgrímur Jónsson
“ég harma að segja að það en mér finnst eftirminnilegasta atvikið þegar Dudek missti boltann milli handa sinna og í gegnum klofið á sér þegar Forlan kom Man Utd yfir á Anfield. Einnig er mér minnistætt þegar við tvíburarnir hittum Chris Kirkland fyrir leik Liverpool og Leeds.”
Páll Sævar Guðjónsson
“Þegar Emilie Heskey brenndi af færi gegn Leeds á Anfield 23 mars. Það er færi sem hvaða maður sem er nema hann myndi skora úr. Það eitt að klúðra þessu færi er nóg til þess að vera settur á sölulista.”
Ragnar Heimir Gunnarsson
“Markið hjá Hamann, maður sér þá ekki fastari og meira klínda í skeytin!”
Sigurgeir Jónsson
“Eftirminnilegasta atvikið var á móti Man Utd(úrslitaleikurinn). Það var svo mergjað ef svo má orði komast, sérstaklega þegar Steven "snillingur" Gerrard skoraði á þennan hátt, skiptir engu máli hvort Beckham hafi aðeins hjálpað að lyfta boltanum yfir Barthez. Síðan kom Michael "elding" Owen og fór framhjá öllum og skoraði framhjá Barthez í markinu og síðan náttúrulega þegar Sami "risi" Hyypia lyfti bikarnum, það var besta af öllu fyrir utan að sigra Man Utd.”
Þorsteinn Eyþórsson
“Þegar Liverpool datt út úr meistaradeildinni fyrir Basel. Ég hef aldrei upplifað eins margar tilfinningar í einum leik. Reiði, eftirvæntingar og vonbrigði. Andskoti súrt.”
Þorsteinn Þormóðsson
“Að Sol Campell skildi ekki vera rekinn út af á Highbury þegar við fengum vítið!!
Og auðvitað 2 mánaða tímabilið án sigurs í deildinni sem menn hljóta að horfa á eftir leikinn gegn Chelsea! Hræðilegt tímabil og bara jákvætt að það er ekki hægt að gera mikið verr en þetta!!”
Viðar Geir
“Leikur Liverpool man utd í úrslitum Worthington cup. Stemmingin á Ölver stórkostleg. Þetta atvik gleymist aldrei. Ég hef komið á Anfield og ég held svei mér þá að stemmarinná Ölver hafi ekki verið sýðri sunnudaginn 2 mars 2003. Gjörsamlega ógleymanlegt.
En svörtu dagarnir eru mun fleiri. Basel leikurinn, Töpin gegn Man Utd, Sunderland, Birmingham, Middlesbrough, Fulham, Charlton, City, Chelsea og að tapa gegn Palace þessi atvik eru skelfileg.”
TIL BAKA
Danny Murphy 117 atkvæði
Michael Owen 33 atkvæði
Dietmar Hamann 25 atkvæði
Steven Gerrard 22 atkvæði
Milan Baros 14 atkvæði
Stephane Henchoz 9 atkvæði
Sami Hyypia 8 atkvæði
El Hadji Diouf 7 atkvæði
Jerzy Dudek 4 atkvæði
Djimi Traore 3 atkvæði
Salif Diao 2 atkvæði
John Arne Riise 1 atkvæði
Vladimir Smicer 1 atkvæði
Jamie Carragher 1 atkvæði
Bjartasta vonin
Milan Baros 144 atkvæði
Neil Mellor 54 atkvæði
Chris Kirkland 33 atkvæði
Djimi Traore 5 atkvæði
John Welsh 4 atkvæði
Jon Otsemobor 4 atkvæði
Gregory Vignal 3 atkvæði
Bestu Kaupin
El Hadji Diouf 190 atkvæði
Salif Diao 30 atkvæði
Bruno Cheyrou 16 atkvæði
Alou Diarra 6 atkvæði
Patrice Luzi 5 atkvæði
Besti leikurinn
Liverpool - Man.Utd (Worthington úrslitaleikurinn) 2-0 156 atkvæði
Aston Villa - Liverpool 3-4 36 atkvæði
WBA - Liverpool 0-6 22 atkvæði
Liverpool - Spartak Moskva 5-0 17 atkvæði
Tottenham - Liverpool 2-3 9 atkvæði
West Ham - Liverpool 0-3 4 atkvæði
Liverpool - Auxerre 2-0 3 atkvæði
Flottasta markið
Danny Murphy gegn Everton 83 atkvæði
Michael Owen gegn Man.Utd (úrslitaleiknum) 40 atkvæði
Dietmar Hamann gegn Fulham 36 atkvæði
Danny Murphy gegn Leeds 34 atkvæði
Steven Gerrard gegn Tottenham 26 atkvæði
Steven Gerrard gegn Charlton 20 atkvæði
Milan Baros gegn Man.City 8 atkvæði
Eftirminnilegustu atvikin:
Agnar Júlíusson
“Að vinna sterkasta lið Man Utd í úrslitaleik í Worthington Cup!”
Almar Björn Viðarsson
“það var þegar Gerrard skaut boltanum i david Beckham og boltinn stein lá i netinu það var eitt að bestu atvikum vetrarins sérstaklega útaf því að það voru margir man utd karlar i heimsókn hjá mér”
Andri Árnason
“Þau eru eiginlega tvö það er eitt jákvætt sem er sigur okkar á Man. utd í Cardiff en einnig á ég mjög erfitt með að losna við í hausnum á mér þegar Hartson sparkaði okkur útúr evrópukeppninni”
Andri Freyr Sigurðsson
“Eftirminnilegasta atvikið á þessari leiktíð finnst mér vera , því miður, brottrekstur Sami Hyypia á Old Trafford. Með þessu staðfesti Mike Riley, dómari leiksins, að dómarar þurfa að taka sig á í dómgæslunni og sýna samræmi milli dómara og hvernig þeir dæma. Sumir dæma alveg eftir bókinni en sumir leyfa meira. Allir dómarar eiga að taka sig saman og ákveða hvernig á að dæma. Þá munu þeir eiga skilið að dæma leiki í einni bestu knattspyrnudeild veraldar.”
Arnaldur Björnsson
“Ferð til liverpool 17-21 apríl. Snilldarferð. Sigurmarkið gegn everton á goodison park.
Takk fyrir frábæra ferð.
Sjáumst í næstu ferð.”
Árni Jóhannsson
“Þegar Owen skoraði seinna markið í úrslitaleiknum um Worthington bikarinn og Roy Keane renndi sér á eftir honum með aðeins eitt í huga........ að slátra dýrlingnum.”
Bettý Ragnarsdóttir
“Bikarinn í Worthington cup, sætasta var að við unnum Man. Utd og unnum þar með titilinn. Frábært”
Björgvin Ármannsson
“Því miður verð ég að segja að eftirminnilegasta atvikið sé þegar grey Dudek missti boltann á milli lappanna. Hefði verið gaman að nefna eitthvað jákvætt þarna.”
Björn Sigfinnsson
“Öll dauðafærin sem misnotuðust gegn Sunderland!! Ótrúlegur leikur, ótrúlegur fjöldi marktækifæra, rýr uppskera.”
Brynjar Þór Magnússon
“Þegar Henchoz gerði tilraun til að fara yfir miðlínuna í einum af leikjum vetrarins.”
Gísli Kristjánsson
“Liverpool - Basel 3-3
Maður var nánast búinn að gefa upp alla von í hálfleik en þegar jöfnunarmarkið kom vakti ég gömlu konuna á efrihæðinni í fagnaðarlátunum!
En svo náðum við ekki að troða því fjórða inn og vonbrigðin voru gífurleg.....”
Haukur Hólmsteinsson
“Þegar Dudek missti boltann í gegnum klofið á sér! Ég held að ég hafi aldrei vorkennt einum manni eins mikið! Ég fékk hroll, gæsahúð og svo aftur hroll!”
Jóhann Pétur
“ég man nú ekki eftir neinu því ég er mjög gleymin en það var og er eftirminnilegt þegar hann Heskey byrjaði aftur að skora.
Svo var Aston Villa - Liverpool alveg einstakur leikur og ég mun minnast hanns lengi”
Jóhannes Valgeirsson
“Eftirminnilegasta atvikid: Mér finnst bara eitt eftirminnilegt og það er hvernig Gerard Houllier missti tökin á þessu rándýra en mjög svo hæfa liði okkar. Margar skrýtnar ákvarðanir áttu sér stað frá því í nóvember sem urðu þess valdandi að við misstum af því að vera á meðal þeirra bestu. Til að taka eina út þá má segja að innáskipting í lokaleiknum þegar Patrik Berger spilaði í um hálftíma hafi verið enn eitt merkið um það að stjórinn er löngu búinn að missa tökin á starfi sínu, hvað sem síðar verður. hann kann þetta en eru töfrarnir búnir ?”
Jón Gunnar Traustason
“Þegar hyppia var rekinn út af fyrir að fella Ruud van Nist og þegar Sol Campell var
ekki rekinn út af fyrir að klippa Baros niður
inní tei.”
Jónas Heimisson
“Það slæma: Dudek fer ekki á kostum gegn MUFC og missir boltann a milli lappanna, í leik liðanna fyrir áramót.
Það góða: Þegar Steven Gerrard þrumar boltanum í netið gegn MUFC í úrslitum deildarbikarsins.”
Kristján Atli Ragnarsson
“Mark Steven Gerrard gegn Man Utd í úrslitum deildarbikarsins. Skap mitt hefur aldrei breyst úr jafn mikilli svartsýni í jafn mikla gleði á jafn skömmum tíma!”
Lýður Heiðar Gunnarsson
“Carragher skallar boltann til Dudek sem grípur hann.... nei!!!! hann missir hann frá sér og boltinn fer í gegnum klofið á honum. Svo kemur Forlan (af öllum mönnum) nær honum og skorar Þetta varð til þess að allir vinir mínir sem halda með Utd fóru að hamast í manni. "Jájá Forlan skorar ekki neitt og Dudek er langbesti markvörðurinn í deildinni" voru setningar sem maður fékk ósjaldan að heyra. Eftir allar svívirðingarnar sem maður hafði dælt yfir Utd menn fékk ég það svo sannarlega í bakið þarna.”
Magnús Ingi Haraldsson
“Þegar Steven Gerrard negldi boltanum í fjærhornið hjá Barthez í úrslitaleiknum við Manjú!! Þá vissi ég að við myndum vinna þá !!”
Magnús Már Einarsson
“Þegar að Owen skoraði gegn Man Utd í deildarbikarnum !!!!! Ekki leiðinlegt að öskra á 15 Man Utd gaura sem horfðu með mér á leikinn.”
Óli Sverris
“Allur seinni hálf leikur á móti basel úti í sviss. Síðustu 8 mín voru svakalegar!!! Þó að við höfum ekki komist áfram þá var þetta svaka leikur og erfitt að finna eitthvað eitt atvik úr honum því það munaði svo litlu að við myndum bæta því 4 markinu, við vorum ekki langt frá því.”
Páll Ásgrímur Jónsson
“ég harma að segja að það en mér finnst eftirminnilegasta atvikið þegar Dudek missti boltann milli handa sinna og í gegnum klofið á sér þegar Forlan kom Man Utd yfir á Anfield. Einnig er mér minnistætt þegar við tvíburarnir hittum Chris Kirkland fyrir leik Liverpool og Leeds.”
Páll Sævar Guðjónsson
“Þegar Emilie Heskey brenndi af færi gegn Leeds á Anfield 23 mars. Það er færi sem hvaða maður sem er nema hann myndi skora úr. Það eitt að klúðra þessu færi er nóg til þess að vera settur á sölulista.”
Ragnar Heimir Gunnarsson
“Markið hjá Hamann, maður sér þá ekki fastari og meira klínda í skeytin!”
Sigurgeir Jónsson
“Eftirminnilegasta atvikið var á móti Man Utd(úrslitaleikurinn). Það var svo mergjað ef svo má orði komast, sérstaklega þegar Steven "snillingur" Gerrard skoraði á þennan hátt, skiptir engu máli hvort Beckham hafi aðeins hjálpað að lyfta boltanum yfir Barthez. Síðan kom Michael "elding" Owen og fór framhjá öllum og skoraði framhjá Barthez í markinu og síðan náttúrulega þegar Sami "risi" Hyypia lyfti bikarnum, það var besta af öllu fyrir utan að sigra Man Utd.”
Þorsteinn Eyþórsson
“Þegar Liverpool datt út úr meistaradeildinni fyrir Basel. Ég hef aldrei upplifað eins margar tilfinningar í einum leik. Reiði, eftirvæntingar og vonbrigði. Andskoti súrt.”
Þorsteinn Þormóðsson
“Að Sol Campell skildi ekki vera rekinn út af á Highbury þegar við fengum vítið!!
Og auðvitað 2 mánaða tímabilið án sigurs í deildinni sem menn hljóta að horfa á eftir leikinn gegn Chelsea! Hræðilegt tímabil og bara jákvætt að það er ekki hægt að gera mikið verr en þetta!!”
Viðar Geir
“Leikur Liverpool man utd í úrslitum Worthington cup. Stemmingin á Ölver stórkostleg. Þetta atvik gleymist aldrei. Ég hef komið á Anfield og ég held svei mér þá að stemmarinná Ölver hafi ekki verið sýðri sunnudaginn 2 mars 2003. Gjörsamlega ógleymanlegt.
En svörtu dagarnir eru mun fleiri. Basel leikurinn, Töpin gegn Man Utd, Sunderland, Birmingham, Middlesbrough, Fulham, Charlton, City, Chelsea og að tapa gegn Palace þessi atvik eru skelfileg.”