Liverpoolklúbburinn á Íslandi var stofnaður 26. mars 1994 á Ölveri. Meðlimir voru 30 talsins í upphafi en nú eru um 2100 virkir félagar í klúbbnum.
Við gefum út 4 fréttabréf yfir tímabilið á Englandi, hvert blað 40-48 bls. í A-4 broti og allt í lit. Blaðið samanstendur af einkaviðtölum sem og þýddum viðtölum við leikmenn, ferðasögum, sagnfræði og naflaskoðun á gengi liðsins hverju sinni.
Liverpool er einn sigursælasta knattspyrnufélag Englands. Félagið var stofnað þann 3. júní 1892.
Hér er efni úr ýmsum áttum. Til dæmis frábær veggfóður (e. wallpapers) frá Sigga Reynis
Allur réttur áskilinn, © Liverpoolklúbburinn á Íslandi, 1999 - 2023
Email: [email protected].
Liverpoolklúbburinn á Íslandi á Facebook