Við vekjum sérstaka athygli á því að fyrirfram greidd greiðslukort virka illa í þessu fyrirkomulagi.

Þetta gerist í tveimur skrefum, fyrst setur þú inn kennitölu viðkomandi klúbbfélaga & er þá athugað hvort viðkomandi kennitala sé til í kerfinu okkar.
Svo setur þú inn kortanúmerið og það er svo sent áfram til Borgunar sem sér um að innheimta þetta fyrir okkur.
Athugið! Við geymum ekki nein kortanúmer hjá okkur.

Skref 1 af 2