Viðburðir

Liverpoolklúbburinn stendur fyrir ýmsum viðburðum á hverju ári, svosem golfmóti, árshátíð og ýmsu fleiru.
Flestir viðburðir klúbbsins eru gjaldfrjálsir en einhverjir kunna að bera kostnað. Ef selt er inn á viðburði þá gilda skilmálar klúbbsins.

Sjá skilmála vegna miðasölu
TIL BAKA