Divock Origi

Fæðingardagur:
18. apríl 1995
Fæðingarstaður:
Ostend, Belgíu
Fyrri félög:
Genk, Lille
Kaupverð:
£ 9000000
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2014

Divock Origi er ungur sóknarmaður sem keyptur var frá franska liðinu Lille sumarið 2014. Hann var svo á láni hjá félaginu tímabilið þar á eftir og gekk svo að fullu til liðs við Liverpool sumarið 2015.

Tölfræðin fyrir Divock Origi

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2015/2016 16 - 5 1 - 0 4 - 3 12 - 2 0 - 0 33 - 10
2016/2017 34 - 7 3 - 1 6 - 3 0 - 0 0 - 0 43 - 11
2018/2019 12 - 3 1 - 1 0 - 0 8 - 3 0 - 0 21 - 7
2019/2020 25 - 3 3 - 0 1 - 2 6 - 0 4 - 0 39 - 5
Samtals 87 - 18 8 - 2 11 - 8 26 - 5 4 - 0 136 - 33

Fréttir, greinar og annað um Divock Origi

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil